Gleymum ekki því fólki sem samþykkti þessi lög

já:
Álfheiður Ingadóttir, Árni Páll Árnason, Árni Þór Sigurðsson, Ásmundur Einar Daðason, Ásta R. Jóhannesdóttir, Björn Valur Gíslason, Guðbjartur Hannesson, Jóhanna Sigurðardóttir, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir, Kristján L. Möller, Magnús Orri Schram, Mörður Árnason, Oddný G. Harðardóttir, Ólafur Þór Gunnarsson, Róbert Marshall, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Skúli Helgason, Steingrímur J. Sigfússon, Svandís Svavarsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Þráinn Bertelsson, Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson
nei:
Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Þór Saari
greiðir ekki atkvæði:
Ásbjörn Óttarsson, Birgir Ármannsson, Birkir Jón Jónsson, Bjarni Benediktsson, Eygló Harðardóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson, Helgi Hjörvar, Höskuldur Þórhallsson, Jón Gunnarsson, Ólöf Nordal, Pétur H. Blöndal, Ragnheiður E. Árnadóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigurður Ingi Jóhannsson, Sigurður Kári Kristjánsson, Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, Siv Friðleifsdóttir, Tryggvi Þór Herbertsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir
fjarvist:
Atli Gíslason, Ólína Þorvarðardóttir
fjarverandi:
Árni Johnsen, Björgvin G. Sigurðsson, Einar K. Guðfinnsson, Guðmundur Steingrímsson, Jón Bjarnason, Kristján Þór Júlíusson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Össur Skarphéðinsson
mbl.is Endurskoði gengislánalög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Óskarsson

Sæll Snorri.  Þetta er einmitt málið. Við eigum að halda utan um það hvernig hver og einn þingmaður greiðir atkvæði í öllum helstu málum.

Ég vildi gjarna safna saman í gagnabanka og minna frambjóðendur sama í hvaða flokki þeir eru fyrir næstu kosningar á hvernig þeir greiddu atkvæði eða hvort þeir yfir höfuð sáu ástæðu til að vera viðstaddir atkvæðagreiðsluna.

Það er t.d. mjög athyglivert að skoða hverjir voru í þingsal og greiddu atkvæði þegar ákveðið var að rústa staðgreiðslukerfinu og koma upp 3 þrepa staðgreiðslu.  Þann dag fannst þingmönnum meiri ástæða til þess að vera út í bæ að kaupa jólagjafir en að vera í vinnunni sinni.  

Svona er um mörg lagafrumvörp og þessi atkvæðagreiðsla sem þú sýnir hérna er mjög sérstök.  Þarna voru nánast allir þingmenn að ganga erinda fjármagnseigenda og fjármögnunarfyrirtækjanna sem voru búin að brjóta lög og svindla á sínum viðskiptavinum.   Einungis 3 þingmenn sjá ástæðu til að segja nei.  Aðrir ýmist sitja hjá eða greiða því atkvæða að lög séu afturvirk og setja þar með í raun ólögleg lög.

Jón Óskarsson, 11.10.2011 kl. 17:27

2 identicon

Og af hverju vildu sjálfstæðis og framsóknarmenn ekki segja nei?????????

Var það kannski af því að þeir voru þessu sammála en ætluðu að þvo hendur sínar af þessu síðar. Þessir aumingjar á alþingi sem ekki geta sagt nei við svona gjörningi eru meiri aumingjar en þeir sem þó þora að taka afstöðu. OG ÞAÐ Á VIÐ UM ÖLL MÁL, ekki bara þetta.

Þetta fólk vildi komast inná þing til að vinna fyrir kjósendur en getur svo ekki einu sinni tekið afstöðu. Það á að banna hjásetu við atkvæðagreiðslu á alþingi.

Larus Sigurðsson (IP-tala skráð) 11.10.2011 kl. 19:04

3 Smámynd: Jón Óskarsson

Þessi atkvæðagreiðsla eins og margar aðrar sýnir hvað þingmenn eru illa inn í málum.  Sjá ekki afleiðingar gjörða sinna og lög eru sett æ ofan í æ af mjög vanhugsuðum ástæðum og/eða "látin" fara í gegn og svo verða jafnvel flutningsmenn eins og Árni Páll alveg steinhissa eftir á og kannast ekkert við að tilgangurinn hafi verið sá að blóðmjólka almenning.

Fróðlegt væri að heyra eftir á skýringar þeirra sem sátu hjá - hvort vildu þeir ekki segja nei vegna "heimsku" eða vegna þess að þeir vildu ekki styggja "Okurlánafyrirtækin" ?

Væru fréttamenn með bein í nefinu þá myndi þeir "þaulspyrja" þá sem á listanum yfir þá sem sátu hjá af hverju þeir sögðu ekki nei, og þá sem sögðu já yrðu að svara því af hverju þeir sögðu já.  En því miður eigum við ekki svona fréttamenn (eða þeir hræddir við brottrekstur).

Jón Óskarsson, 11.10.2011 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Snorri Arnar Þórisson

Höfundur

Snorri Arnar Þórisson
Snorri Arnar Þórisson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband